Fer sem fæstum orðum um að hafa þefað uppi þessa tónleika með Neil Diamond.
En þetta var algjört rugl, hvað þetta var svalt.
Hérna er vídeó af honum að taka Sweet Caroline á tónleikunum (lokalagið)
Crazyness in the membrain
Thursday, May 8, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
4 comments:
Haha þú hefur væntanlega öskrað "SOPI" af lífi og sál á kallinn :D
Var "SOPI" ekki í Píanó Man? Fórstu ekki upp á svið og tókst lagið með honum?
Ég fer nú að halda að tónlistarsmekkur mömmunnar hafi erfst til miðlungsins;)
Bíð bara eftir að þú farir að hlusta á John Fogerty og Credence Clearwater.
Gaman að fylgjast með hvað þú hefur það skemmtilegt kallinn minn.
Knús
uppáhaldsmammmmmmanþín
þú heppni djöfull.
Hvernig er það, er Pétur í fullu starfi við að leiðrétta fók í kommenntakerfum internetsins?
Viggi
Post a Comment