
Það fer að líða að lokum af Tribeca. Ég var svo lánsamur að fá að taka í spaðann á Dennis Hopper sem stakk óvænt inn hausnum á sýningu á Night Tide. Einni af fyrstu myndum Hopper. Það fer að líta út fyrir það að ég sé kominn í Blue Velvet þema. Isabella og Dennis búin. David Lynch, Laura Dern, Kyle McClachan og Angelo Badalamenti eftir, þá er þetta komið.

No comments:
Post a Comment