Jepps
Fregnir frá skerinu í þetta skiptið. Ég flyt stoltur fréttir af stækkun fjölskyldunar. Friðjón er nýbúin að taka við föðurhlutverki þar sem hann eignaðist gullfallega stúlku á mánudaginn.
Hún er 12 merkur og henni farnast vel. Ég vil persónulega þakka Friðjóni fyrir að létta álagið á mér og Hjörvari og færa mömmu barnabarn (og stúlku í þokkabót). Mun ekki ganga það langt að biðja um nafnbótina Hermína samt.
Til hamingju.
Saturday, May 24, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
5 comments:
Til hamingju með föðurbróður hlutverkið, bið að heilsa bróður þínum og óskaðu honum til hamingju frá mér og mínum hér fyrir norðan. Kevðja Bjössi við heimskautsbauginn.
Ég hélt að þú myndir setja lagið Hermína, Hermína með Ladda (held ég). Mér heyrist þú vera dálítið montinn sjálfur að vera orðin föðurbróðir;-)
VVVúúúhúúúú...loksins stelpa í tímið!!! Ánægð með þetta!! Til hamó allir saman. Alltaf gaman aðö fylgjast með activities hjá þér á netinu ánægð með hvað þú stendur þig vel í blogginu...við erum ekki eins dugleg að svara hehe... koss og klem Hrefnus
Innilega til hamingju með lilluna. Finnst ekki skrítið að hún mamma þín sé ánægð með að fá stelpuna í fjölskylduna ;) heheh.
Knús og kram frá Álfhólsveginum.
Til hamingju með nýja hlutverkið.
Það fylgir því mikil vinna að vera föðurbróðir.
Má ég minna á allar flottu barnafatabúðirnar sem eru í USA.
Bara ef þú vissir það ekki:)
kv,
Kristín Margrét.
Post a Comment