Sunday, April 5, 2009

Strandblak klipp í L.A.

Er lentur í L.A. og er kominn á fullt í að klippa klukkutíma þátt um strandblaks keppni kvenna. Það gerist ekki meira L.A. en það. Hérna eru tvær myndir af vinnuaðstöðunni minni. Mun henda inn fleiri myndum þegar líða tekur á.
sameiginlega svæðið. Við erum með þrjár klippisvítur og svo er annað fyrirtæki "Amber Music" sem sérhæfir sig í tónlist og hljóðmix fyrir sjónvarp.
Klippisvítan mín. Hér mun ég dvelja 75% af apríl mánuðinum.

2 comments:

Elísa said...

Þetta er ekkert smá glæsilegt en svo þurfum við líka mynd af BMX

Anonymous said...

Haha þetta er flott aðstæða.. sé að þú ert á réttri braut, allavega miðað við aðstöðuna sem þú byrjaðir í í skipholtinu.. en hafðu það gott í LA
kv. Hjörvar

talandi um roskilde, festival í Belgíu í julí.. ekki amalegt line up

http://www.rockwerchter.be/en/lineup/index.aspx