We don't see things as they are. We see things as we are.
Monday, April 6, 2009
Leiðin mín til vinnu
Enn einn mánudagur til mæðu ;)
1 comment:
Anonymous
said...
Sæll bróðir!
Þokkalega ljúfar myndir frá L.A. Vona að það fari vel um þig þarna. Ég fór í brúðkaup Hrefnu og Ingvars á laugardaginn. Athöfnin sjálf var látlaus og falleg. Veislan var glæsileg og veitngarnar góðar. Þín var sárt saknað. Það sem gerði þennan laugardag svo enn betri var sigur okkar manna á Fulham. Ekki laust við að maður langi bara til að sækja um ísraelskan ríkisborgararétt...he he.
Svo er það bara Chelsea á miðvikudaginn.
Bið bara að heilsa í bili og hlakka til að hitta á þig á Skype við tækifæri.
1 comment:
Sæll bróðir!
Þokkalega ljúfar myndir frá L.A.
Vona að það fari vel um þig þarna. Ég fór í brúðkaup Hrefnu og Ingvars á laugardaginn. Athöfnin sjálf var látlaus og falleg. Veislan var glæsileg og veitngarnar góðar. Þín var sárt saknað.
Það sem gerði þennan laugardag svo enn betri var sigur okkar manna á Fulham. Ekki laust við að maður langi bara til að sækja um ísraelskan ríkisborgararétt...he he.
Svo er það bara Chelsea á miðvikudaginn.
Bið bara að heilsa í bili og hlakka til að hitta á þig á Skype við tækifæri.
Kv.Friðjón
Post a Comment