Thursday, April 30, 2009

L.A. kvödd

Yfirmaður minn(Stash) leysti mig út með þessum glæsilega hatti

Mánaðardvöl mín í L.A. er nú að ljúka. Sá lítið meira en skrifstofuna. Þátturinn er þó kominn langleiðina með að klárast þannig að það er ljósi punkturinn í þessu öllu saman. Flug mitt til New York er eftir 9 tíma. Ætla ég mér að forðast þessa blessaða fuglaflensu. Annars er kaninn ekkert að hafa áhyggjur af þessu. Ég sé meira um flensuna á mbl.is en í kringum mig hérna.

Læt ykkur vita ef ég fæ flensuna

3 comments:

Elísa said...

Flottur!
Hvað eru margir hattar í safninu?

Stjáni said...

Djöfull ertu að púlla þennan hatt gamli!

Anonymous said...

Hermann vertu með grímuna!!!
"Ef ég er með hattinn fer ég örugglega í stuð"! ;)

Farðu nú að fara í klippingu....hehehe

kv.Maggý