Líf mitt þennann mánuðinn:
Kaffi,
Rauðvín,
Ávextir,
sígarettur,
Rugl langir vinnudagar og óheilbrigður skammtur af strandblaki.
Saturday, April 25, 2009
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
We don't see things as they are. We see things as we are.
4 comments:
Hæ ljúfur;
alltaf gaman að fá inn fréttir af þér og lífinu;)
Fáðu þér nú einn flottan kokteil, svona fyrir mömmu í tilefni sumarsins.
Knús og klem
Sæll Hermann minn.
Verður þú ekki að hafa gát á svínaflensunni? Vona að allt sé í góðum gír.
Knús
Já úff...það er aldeilis erfiði hjá þér Hemmi minn ;) hehe
Mundu bara að njóta þess sem þú ert að gera :)
Já og passaðu þig á svínaflensunni! Vertu með grímu! :)))
Kv. Maggý
Hey bró!
Hvernig er svo stemmingin í bandaríkin? Ertu að verða eitthvað var við þessa svínaflensu?
Hvenær næ ég næst á þig á Skype, nenni svo takmarkað að spjalla hérna. Væri gaman að heyra frá þér við tækifæri.
Vertu í bandi,
Kv.Friðjón
Post a Comment