Sunday, October 19, 2008

Íslenskum pólítíkusum er kannski viðbjargandi?

"Össur Skarphéðinnsson iðnaðarráðherra sagði að hið nýja Ísland sem nú muni rísa muni verða töluvert öðru vísi en það sem var. Þar verði græn hátækni miklu mikilvægari en áður". mbl.is

Einmitt þegar maður var viss um að nú yrði allt virkjað sem hægt sé að virkja á þessum kletti. Þeir eru víst ekki allir gegnsósa hálfvitar.

En sjáum til....

No comments: