Magnea sá víst um að klukka mig með nokkrum vel völdum spurningum.
Maður á víst ekki að venja sig að segja nei við hana...
Þannig að...
1. Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:
- Umönnun á Kópavogshæli
- Skúrað í Viðeyarstofu
- Busboy á skuggabarnum
- Í fullu starfi við að keyra á hjá bæjarvinnu Kópavogs
2. Fjórar íslenskar bíómyndir sem ég held upp á:
- Sódóma Reykjavík
- Englar Alheimsins
- Nói Albinói
- 101 Reykjavík
3. Fjórir staðir sem ég hef búið á:
- West side of K.
- Mín glæstu heimkynni á Háteigsvegi
- Lyngby (Danmörku)
- Brooklyn
4. Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
- Portúgal
- Liverpool (Bretland)
- Landskrone (Svíþjóð)
- New York
5. Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:
- Its Always Sunny in Philadelphia
- Arrested Development
- New York City Soundtracks
- The Wire
6. Fjórar síður sem ég skoða daglega:
- mbl.is
- ffffound.com
- brooklynvegan.com
- ohmyrockness.com
7. Fernt matarkyns sem ég held upp á:
- Sushi (af öllum stærðum og gerðum)
- Almennileg kjötsúpa (fyrir kreppuna)
- Hvað sem er á matseðlinum hverju sinni hjá Marlow & Son
- Kjúklingarétturinn hennar mömmu
8. Fjórar bækur/blöð sem ég held upp á/les oft:
- Hundrað ára einsemd
- Last Exit to Brooklyn
- New York Times
- Not For Tourists (New York)
9. Fjórir staðir sem ég vildi vera á núna:
- Handan við hornið á þessari kreppu
- Í faðmi fjölskyldunar
- Týndur í heiminum með bakpoka á bakinu og margra mánaða ferðalag í sjóndeildarhringnum
- Undir stýri við akstur þvert yfir bandaríkin (áætlað 6 vikna plan í lok dvalar minnar í ríki Obama, vor 2010. Áhugasamir skrái sig hér fyrir neðan)
10. Fjórir bloggarar sem ég á að klukka:
- Bloggarinn sem lætur okkur hin líta út eins og óskrifandi bjána - Lygi Xela
- Siggi & Sól
- Séra Flame (reisa þennan úr gröfinni)
- Vignir Rafn
Vill síðan enda á nokkrum auglýsingum úr herferð sem fyrirtækið mitt var að pússla saman fyrir kosningaherferð Obama.
Mac vs. PC auglýsingarnar yfirfærðar á McCain og Obama
The Fundamentals of the Economy from Vote Bama on Vimeo.
Lobbyist for McCain from Vote Bama on Vimeo.
Suspension from Vote Bama on Vimeo.
votebama.com
Njótið vel.....
Friday, October 17, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
Hehehhe;) ÆÐI.
i recognize those
use english
Post a Comment