
Maður á víst ekki að venja sig að segja nei við hana...
Þannig að...
1. Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:
- Umönnun á Kópavogshæli
- Skúrað í Viðeyarstofu
- Busboy á skuggabarnum
- Í fullu starfi við að keyra á hjá bæjarvinnu Kópavogs
2. Fjórar íslenskar bíómyndir sem ég held upp á:
- Sódóma Reykjavík
- Englar Alheimsins
- Nói Albinói
- 101 Reykjavík
3. Fjórir staðir sem ég hef búið á:
- West side of K.
- Mín glæstu heimkynni á Háteigsvegi
- Lyngby (Danmörku)
- Brooklyn
4. Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
- Portúgal
- Liverpool (Bretland)
- Landskrone (Svíþjóð)
- New York
5. Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:
- Its Always Sunny in Philadelphia
- Arrested Development
- New York City Soundtracks
- The Wire
6. Fjórar síður sem ég skoða daglega:
- mbl.is
- ffffound.com
- brooklynvegan.com
- ohmyrockness.com
7. Fernt matarkyns sem ég held upp á:
- Sushi (af öllum stærðum og gerðum)
- Almennileg kjötsúpa (fyrir kreppuna)
- Hvað sem er á matseðlinum hverju sinni hjá Marlow & Son
- Kjúklingarétturinn hennar mömmu
8. Fjórar bækur/blöð sem ég held upp á/les oft:
- Hundrað ára einsemd
- Last Exit to Brooklyn
- New York Times
- Not For Tourists (New York)
9. Fjórir staðir sem ég vildi vera á núna:
- Handan við hornið á þessari kreppu
- Í faðmi fjölskyldunar
- Týndur í heiminum með bakpoka á bakinu og margra mánaða ferðalag í sjóndeildarhringnum
- Undir stýri við akstur þvert yfir bandaríkin (áætlað 6 vikna plan í lok dvalar minnar í ríki Obama, vor 2010. Áhugasamir skrái sig hér fyrir neðan)
10. Fjórir bloggarar sem ég á að klukka:
- Bloggarinn sem lætur okkur hin líta út eins og óskrifandi bjána - Lygi Xela
- Siggi & Sól
- Séra Flame (reisa þennan úr gröfinni)
- Vignir Rafn
Vill síðan enda á nokkrum auglýsingum úr herferð sem fyrirtækið mitt var að pússla saman fyrir kosningaherferð Obama.
Mac vs. PC auglýsingarnar yfirfærðar á McCain og Obama
The Fundamentals of the Economy from Vote Bama on Vimeo.
Lobbyist for McCain from Vote Bama on Vimeo.
Suspension from Vote Bama on Vimeo.
votebama.com
Njótið vel.....
2 comments:
Hehehhe;) ÆÐI.
i recognize those
use english
Post a Comment