Saturday, October 18, 2008
18 ár...
Einhvernveginn verður það erfiðara og erfiðara að skammast út í Kuyt. Vinnusamasti leikmaðurinn við Mersey. Gaman að sjá Liverpool vera að vinna leiki þar sem þeir lenda undir. Þeir hafa engan veginn verið í þeim gírnum síðastliðinn ár.
Annars verður einhver að gefa mér upp slóð þar sem ég get horft á leikina í beinni á netinu. Ég get ekki verið að vakna eldsnemma og taka á mig klukkutíma ferðalag til þess að horfa á leikina(kannski þegar þeir eru svona). Einhver?.....
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
Hér sérðu alla leiki live: http://www.myp2p.eu/
Þakka þér Geiri
Post a Comment