
Kvikmyndin I'm not there eftir Todd Haynes er nú loks að koma á skerið. Cate Blanchett, Christian Bale, Richard Gere, Heath Ledger og Ben Whishaw ætla hjálpa okkur í gegnum janúar þunglyndið með þeirra túlkun á folk-tröllinu Bob Dylan.
Strax er byrjað að skrafa um óskarinn handa Cate Blanchett sem Dylan.
Annars bið ég ykkur vel að lifa nú á þessum snúnu heilsuræktardögum svartnættisins.
Góða helgi
No comments:
Post a Comment