
Þá er sambúðin að líða undir lok. Í febrúarbyrjun fer Háteigsvegurinn í hendurnar á öðru og kannski betra fólki. Eins og kannski sést þá eigum ég Lygin ekki samleið lengur. Grettisgatan tekur honum kannski betur. En ég fer beinustu leið í ógæfu og djöfuldóm í borg óttans.
Ef einhver þarna úti er að leita að retró 70's íbúð til leigu á besta stað í 105 með öllum tilheyrandi húsgögnum. Þá er hægt að hafa samband.
No comments:
Post a Comment