
Landsmenn læsið að ykkur! Stórtíðindi eru á lofti. Nei, ég er ekki að tala um að Tommy Lee er að koma á skerið heldur er Urban Assault að safna kröftum. Blikur eru á lofti að valinkunnir einstaklingar í þessu gengi muni koma sér saman á ný. Staðsetningin er óvænt, Álftamýraskóli verður nú fyrir barðinu á okkur. Þannig að þeir sem eiga stefnumót í Safamýrini eftir kl. 18 á föstudagskveldið skulu hugsa sig betur um. Því Urban verður þar. Ég vil enda þetta á fleygum frasa frá engum öðrum en Ragga T. sem hann lét frá sér fyrir ofangreint tilefni:
"BERJAST!"
No comments:
Post a Comment