Thursday, April 30, 2009
L.A. kvödd
Mánaðardvöl mín í L.A. er nú að ljúka. Sá lítið meira en skrifstofuna. Þátturinn er þó kominn langleiðina með að klárast þannig að það er ljósi punkturinn í þessu öllu saman. Flug mitt til New York er eftir 9 tíma. Ætla ég mér að forðast þessa blessaða fuglaflensu. Annars er kaninn ekkert að hafa áhyggjur af þessu. Ég sé meira um flensuna á mbl.is en í kringum mig hérna.
Læt ykkur vita ef ég fæ flensuna
Saturday, April 25, 2009
í ruglinu...
Sunday, April 12, 2009
Dog Day Afternoon
Monday, April 6, 2009
My hood

Hér er greinin
Sunday, April 5, 2009
Strandblak klipp í L.A.
Er lentur í L.A. og er kominn á fullt í að klippa klukkutíma þátt um strandblaks keppni kvenna. Það gerist ekki meira L.A. en það. Hérna eru tvær myndir af vinnuaðstöðunni minni. Mun henda inn fleiri myndum þegar líða tekur á.
Subscribe to:
Posts (Atom)