Monday, July 21, 2008
Ein færsla fyrir nostalgíuna...
Var að rekast á þetta. Ég veit ekki um ykkur en ég man eftir mér að horfa á þessa seríu sirka 6 eða 7 ára með Mike og fríka út af hræðslu af misvel gerðum geimverum sem hafa ekkert gott í hyggju fyrir blessaða mannkynið. Rámar að stöð 2 hafi sett þennann gullmola í loftið.
Eitthvað segir mér að þessir þættir eldist ekki vel. En þau fá samt plús fyrir góða búninga og funky "shades".
annars lítið að frétta
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
4 comments:
Kallin á Kársnesbrautinni er búinn að leiga hreiðrið á Háteigsveginum.
Og kallinn er líka búinn að farga drossíunni, hún fór í Vöku.
Kveðja kallinn á Kársnesbrautinni
Þetta er geggjað töff... Leitta að heyra með Tercelinn. Mínar dýpstu samúðarkveðjur. En til hamingju með Háteigsveginn lika, það skiptast á skin og skýrir eins og 13C veðrið hér... KV: Tommi
Sæll gamli, kominn heim frá tyrklandi. Góð ferð. Hrikalega heitt samt..
Sendu mér sms þegar þú ert maður í skype tjatt.. ég er næstum því farinn að sakna þín bró..
Later
Jó jó!
Þróttur-Breiðablik í kvöld, mánudag, kl.20:00.
Vinnum við 6. leikinn okkar í röð?
KR í næstu umferð á heimavelli.
Maður hræðist niðurtúrinn, svo ég vitni beint í orð Örlygs. Ég hitti hann einmitt á kvöldskemmtun í 101 Rvk þar sem Sjáni Stuð var DJ kvöldsins....neita að útskýra þetta nánar.
Annars bið ég bara kærlega að heilsa í bili.
Kv.
Friðjón
Post a Comment