Wednesday, March 5, 2008

God's back from business!!!



Það slær um mann kaldann svita!!!
Það svífa stórar fréttir yfir vötnum í tónlistarheiminum...
Maðurinn sjálfur er jafnvel að fara túra aftur

Tom Waits túrar afskaplega lítið og seinast tók hann einungis átta tónleika um suður- og miðbandaríkin og einu ástæðan sem maðurinn gaf fyrir því að hann skyldi hafa túrað yfir höfuð var:
"We need to go to Tennessee to pick up some fireworks, and someone owes me money in Kentucky,"
Son of a mother hvað maðurinn er svalur.



Megi guð geyma mig ef þetta ku vera rétt.
Því þá mun ég fórna lífi og limum að ná tónleikum með þessum manni.

No comments: