Thursday, February 5, 2009

Bring the Noise...


Er að fara að sjá Anthrax og Chuck D taka lítið númer sem var gefið út back in the day...

"Bring the Noise"

Það er einhverskonar snjóbrettakeppni í Manhattan sem endar á Anthrax sem ég ætla mér að sjá. Orðið á götunni er að Chuck D muni stíga á stokk með þeim og taka lagið með þeim.

Við sjáum til.

1 comment:

Anonymous said...

Hæhæ.

Djöfull öfunda ég þig svakalega af því af hafa séð Anthrax. Það er svipað Síberíufrost hérna heima einsog hjá þér. Hélt að ég yrði úti í gærmorgun þegar ég lagði af stað frá Biröst kl.10:00 um mmorguninn, og svo sprakk á bílnum hjá mér eftir 5 km. Það var -12gráðu frost á mælum, og vindurinn átti svo eftir að koma inn í dæmið. Auðvitað var ég bara á gallabuxum, stuttermabol og vindjakka. Er einmitt í þessum skrifuðu orðum að fara á dekkjarverstæði að kaupa mér ný dekk. Helvítis frostið er að leika mig illa........he he.

Annars bið ég bara að heilsa í bili og vona að ég ná á þig á Skype sem allra fyrst. Alltof langt síðan ég hef heyrt í þér. Svo er þér vinsamlegast bent á það að undirritaður á afmæli mjög fljótlega. Eitthvað dýrt og stórt væri alveg við hæfi.

Kær kveðja, Friðjón.