Boltinn og stemmingin er frábær og hef ég harðsperrurnar og blöðrurnar því til sönnunar.
Hef ég verið að spila bolta í Fort Green Park sem ég ágætis gleði. Mörkin samanstanda af fjórum keilum og boltinn eftir því. Mjög gaman að eyða helgareftirmiðdegi í þá gleði en sá bolti hefur aldrei verið almennilegur. Hér er linkur á nokkrar myndir úr þeim bolta. Þessar myndir eru af fyrsta boltanum í janúar.


2 comments:
hey Hemmi, ég hélt að þú værir í bolta á gervigrasvellinum við sjóinn.. er ég að rugla?
Hjörvar
fyrstu myndirnar uppi eru við sjóinn...
Myndin með skýjakljúfunum bakvið markið sýnir borgina á vinstri hönd og svo er Hudson áin til hægri. Ef þú sparkar boltanum yfir girðinguna þá er boltinn í ánni og þú færð hann aldrei aftur...
kveðja
HHH
Post a Comment