Thursday, July 3, 2008
Gamla hreiðrið aftur á markaðinn
Ég er að fara setja þessa elsku aftur á markaðinn í upphafi ágúst. Þið sem hafið bara þokukenndar minningar um óðalsetur mitt þá er þetta þriggja herbergja höll í "hjarta" borgarinnar. Drekkhlaðið af gourmet húsgögnum samhliða því að vera bakkafull af sál.
Áhugasamir ásamt öðrum með ábendingar hafið samband við mig (HermannHermannHermann@gmail.com)
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
4 comments:
Hæ krúsímús.
Hvernig var flugeldasýningin í ríki Bússa? Var hún nokkuð á við okkar gamárskvöld á landinu góða?
Meira blogg, meira blogg;)
Knús
mammmmmmmaþín
Til hamingju með daginn elsku Hermann okkar;)
Gerðu nú eitthvað mjög övanalegt og skemmtilegt í dag!
Knús og klem
mammmmmmmmaþín og co
Til hamingju með daginn, kall!
Have a good one :D
Til hamingju med daginn, kvedja fra Kroatiu...
Petur og Heida
Post a Comment