Hann er með nokkrar einræður þar sem er strax búið að kirfilega skrá sig á arkir kvikmyndasögunnar. Þar á meðal "I drink your milkshake" ræðuna í lok myndarinnar sem geigvænleg(þrátt fyrir hjákjátlega línu).Með frumlegu og þéttu soundtracki frá gítarleikara Radiohead, Jonny Greenwood ásamt góðum leik hjá þögula "Little Miss Sunshine" unglingnum í hlutverki ofstæka bæjarprestsins þá get ég semsagt mælt með þessari ræmu fyrir þá sem ekki hafa séð hana. Þó það verður að segjast að ef Daniel Day Lewis væri ekki í henni þá væri hún í besta falli áhugaverð.
No comments:
Post a Comment