Monday, March 2, 2009

Loksins almennilegur snjór...


Þrátt fyrir að ég var að vonast eftir vori þá var þetta þægilega óvænt.

Gott að sjá að við stóðum okkar plikkt of fengum loksins hvalveiðar almennilega í gegn!!!

Þekkir einhver einhvern sem hefur hag eða almennilega ástæðu fyrir því að fá þetta í gegn? Ekki geri ég það. En veiðarnar munu bjarga okkur úr þessari blessaðaðri kreppu því ekki munu Þjóðverjarnir gera það.

Bölvuð vitleysa.

1 comment:

Anonymous said...

Hvað er þetta, allt í lagi að veiða þá eins og annað í sjónum....