Saturday, January 31, 2009

iPhone færsla...

Fyrirtækið mitt sló í iPhone síma handa mér þannig að ég er núna að reynslukeyra að blogga frá símanum.

Hér erum við að pússla saman lasagna fyrir Megan, sem að öllum líkindum verður okkar næsti herbergisfélagi núna næstu mánaðarmót. Meira seinna...

Posted via Pixelpipe.

Friday, January 30, 2009

Þolinmæði þrautir vinnur allar...



Það fer að detta inn færsla...

Þangað til, þá færi ég ykkur Tom Waits

Sunday, January 4, 2009

Á skotskónum

Þessi gullmoli rak á fjöru mína þegar ég leit við hjá Einari Birgi. Þekki manninn ekki en er honum afskaplega þakklátur fyrir að grafa þetta upp. Maður var einharður aðdáandi þessa þátta á sínum tíma. Núna er bara að fara og finna þetta með íslenskri talsetningu.